Fara í efni

Fullveldisdagurinn

Fullveldisdagurinn

Þann 1.desember 1918 var Íslenski fáninn dreginn að húni í fyrsta sinn sem fullgildur þjóðfáni. Við stefnum að því að tendra jólaljósin í hvorum byggðarkjarna fyrir sig þennan dag. Dagskráin verður auglýst þegar nær dregur.