Fara í efni

Afleggjaradagar á Bókasafninu í Sandgerði - Frestað

Afleggjaradagar á Bókasafninu í Sandgerði - Frestað

Viðburði hefur verið frestað. Nánari upplýsingar koma seinna.

Nú ætlum við að gera skemmtilega tilraun og halda afleggjaradaga 4.-8. ágúst.
Blómaunnenndur geta komið með plöntur, græðlinga (afleggjara), kryddjurtir og fræ til að skiptast á við aðra ræktendur.

Bókasafnið mun setja upp sérstaka stöð þar sem gestir geta skoðað blöð og bækur tileinkuð garðinum, blómarækt og öllu sem því tengist.

Heitt verður á könnunni.