Fara í efni

Ærslabelgur og Latibær við Gerðaskóla

Ærslabelgur og Latibær við Gerðaskóla

Þriðjudaginn 30. júní kl. 16.30 ætlum við að hoppa og skoppa á nýja ærslabelgnum sem nú er verið að setja upp við Gerðaskóla. Í tilefni dagsins mun Latibær koma í heimsókn og aldrei að vita nema gestirnir sýni listir sínar á ærslabelgnum.

Við hlökkum til að sjá sem flesta íbúa Suðurnesjabæjar við þetta skemmtilega tilefni.