Fara í efni

Bæjarhátíð 2021

Hér mun dagskrá bæjarhátíðar í Suðurnesjabæ birtast jafnt og þétt. Athygli er vakin á því að um drög er að ræða og geta dagskrárliðir breyst.

Við bendum á að enn er hægt að koma með hugmyndir inn á vefinn Betri Suðurnesjabær

Mánudagur 23. ágúst 
 • Nýir íbúar Suðurnesjabæjar boðnir velkomnir.
Þriðjudagur 24. ágúst
 • Sandgerðingar bjóða Garðbúum heim. Íbúar í Sandgerði eru hvattir til að hefja samtal sín á milli, undirbúa heimboð, götugrill o.fl. og bjóða þar með íbúum í Garði heim. á næstu bæjarhátíð snýst leikurinn við og Garðbúar bjóða Sandgerðingum heim.
Miðvikudagur 25. ágúst
 • Litahlaup á göngu- og hjólastígnum á milli Garðs og Sandgerðis. Setning hátíðar með grunnskólanemum.
 • Ljósaganga íbúa á göngu- og hjólastígnum á milli Garðs og Sandgerðis (kvöldganga). Íbúar sameinast í skemmtun hjá Golfklúbbi Sandgerðis. 
Fimmtudagur 26. ágúst
 • kl.18.00 -  Fótboltaleikur: Reynir - KV á Blue vellinum í Sandgerði.
 • Tónleikar hjá Jazzfjelagi Suðurnesjabæjar (Nánar auglýst síðar).
 • kl.21.00 - Sjósund í Garðhúsavík og heitir pottar í sundlauginni í Garði á eftir.
Föstudagur 27. ágúst - Hattadagur í Suðurnesjabæ
 • Skemmtilegir skóladagar.
 • Norðurbær - Suðurbær í umsjón Reynis.
 • Ball í Samkomuhúsinu í Sandgerði.
 Laugardagur 28. ágúst 
 • Byggðasafnið á Garðskaga opið laugardag og sunnudag - frítt inn.
 • Golfmót hjá Golfklúbbi Suðurnesja - (nánar auglýst síðar)
 • Fótboltaleikur:  Elliði - Víðir á Wurth vellinum kl.15.00.
 • Þekkingarsetur Suðurnesja opið laugardag og sunnudag - frítt inn.
 • Dorgveiði við Sandgerðishöfn.

Skemmtidagskrá á Garðskaga
 • 14.00 - Skemmtun á sviði.
 • 20.30 - Skemmtun á sviði.
 • 22.30 - Flugeldasýning.
 • Hoppukastalar frá Hopp og skopp frá kl.13.00-17.00. Frítt í leiktækin.
Sunnudagur 29. ágúst
 •  Þekkingarsetur Suðurnesja opið laugardag og sunnudag - frítt inn.
 • Byggðasafnið á Garðskaga opið laugardag og sunnudag - frítt inn.

Frá Sólseturshátíð

Frá Sandgerðisdögum

Getum við bætt efni síðunnar?