Gjaldskrá 2019

  • Gjaldkskrá Sandgerðishafnar má finna hér

 

Suðurnesjabær: gjaldskrá fasteignagjalda 

Gildir frá 1. janúar 2019   

Fasteignaskattur A, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar                           0.33%

Fasteignaskattur B, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar                            1.32%

Fasteignaskattur C, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar                            1.65%

Fráveitugjald, íbúðir, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar                         0.14%

Fráveitugjald, atvinnuhúsnæði, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar      0.10%

Vatnsgjald, íbúðir, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar                             0.17%

Vatnsgjald, atvinnuhúsnæði, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar           0.17%

Lóðarleiga, hlutfall af fasteignamati lóðar, íbúðarhúsnæði                           1.50%

Lóðarleiga, hlutfall af fasteignamati lóðar, atvinnuhúsnæði                         1.50%

Sorphirðugjald, kr.pr. sorpílát                                                                               16.923

Sorpeyðingargjald, kr. pr. fasteignanúmer á íbúðir                                         27.609    

 

Afsláttur af fasteignaskatti  

Elli-og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Suðurnesjabæ er veittur afsláttur af fasteignaskatti. Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í sveitarfélaginu sem búa í eigin íbúð og eru 67 ára eða eldri eða hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar fyrir 1. janúar 2019. Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í. Veittur er afsláttur af fasteignaskatti miðað við heildartekjur viðkomandi, eftir reglum um afslætti og   viðmiðunartekjur.       

Þeir sem eru á tekjubili milli neðangreindra fjárhæða fá hlutfallslegan afslátt miðað við viðmiðunartekjur:      

Einstaklingar með tekjur allt að:  

kr. 3.800.000.- 100% afsláttur af fasteignaskatti  

kr. 5.000.000.- 0% afsláttur af fasteignaskatti      

 

Hjón með tekjur allt að:  

kr. 5.900.000.- 100% afsláttur af fasteignaskatti  

kr. 7.800.000.- 0% afsláttur af fasteignaskatti