Vegna bilunar í dreifikerfi fyrir kalt vatn er lokað fyrir vatnið í Nátthaga Sandgerði

Vegna bilunar í dreifikerfi fyrir kalt vatn er lokað fyrir vatnið í Nátthaga Sandgerði. Unnið er að viðgerð.

Viðkomandi eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem bilunin veldur.

Varast ber að nota heita vatnið á meðan á lokuninni stendur þar sem það er óblandað og því MJÖG HEITT.