Val á jólahúsi og ljósahúsi

Val á jólahúsi og ljósahúsi

Óskað er eftir tillögum frá íbúum Suðurnesjabæjar við val á ljósahúsi og jólahúsi ársins 2019.

Frestur til að senda inn tillögur er til miðvikudagsins 18. desember og skulu þær sendast á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is.

Valnefnd fer yfir tilnefningarnar og velur tvö hús í Suðurnesjabæ sem fá viðurkenningar.

 

* á myndunum má sjá húsin í Suðurnesjabæ sem fengu viðurkenningar árið 2018