Tónlistarskólinn í Garði óskar eftir að ráða til starfa rafgítarkennara

Tónlistarskólinn í Garði óskar eftir að ráða til starfa rafgítarkennara í 25% starf frá hausti 2019.

Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla.

Menntun- og hæfniskröfur

-Háskólamenntun í tónlist eða sambærileg menntun

-Reynsla af tónlistarkennslu æskileg

-Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

 

Umsóknarfrestur er til og með 20. Júní 2019

Umsóknir sendist á netfang skólans tonogard@sudurnesjabaer.is

Nánari upplýsingar veitir Eyþór skólastjóri í síma 661-7432

Tónlistarskólinn í Garði er  annar af tveimur tónlistarskólum Suðurnesjabæjar og stunda um 60 nemendur nám við skólann.