Tíundi fundur bæjarstjórnar - haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði

 

Fundarboð


10. fundur Bæjarstjórnar
verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 9. janúar 2019 og hefst kl. 17:30


Dagskrá:
Almenn mál


1. Sameining: staða verkefna - 1809074

2. Fjárhagsáætlun 2018 - viðaukar - 1812053

3. Umhverfisstofnun - ósk um tilnefningu fulltrúa í vatnasvæðanefnd - 1901002

4. Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun - 1807035

5. Öldungaráð - 1901021


Fundargerðir til staðfestingar

6. Bæjarráð - 15 - 1812013F

Fundur dags. 02.01.2019.
6.1 1807035 - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun
6.2 1812053 - Fjárhagsáætlun 2018 - viðaukar
6.3 1807102 - Heiti sameinaðs sveitarfélags
6.4 1809074 - Sameining: staða verkefna
6.5 1811040 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - viðauki við fjárhagsáætlun -
leiðbeinandi verklagsreglur
6.6 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022
6.7 1812095 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 - breytingar


Fundargerðir til kynningar

7. Heklan: fundargerðir 2018 - 1808073

69. fundur stjórnar dags. 14.12.2018.

8. Þekkingarsetur Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 1806387

a) 26. fundur stjórnar dags. 18.05.2018.
b) 6. ársfundur dags. 18.05.2018.
c) 27. fundur stjórnar dags. 19.09.2018.
d) 28. fundur stjórnar dags. 06.12.2018.


07.01.2019
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.