Tilkynning frá HS veitum

Góðan dag

Vegna bilunnar í GSK verður rafmagn tekið af í dag þann 06.06.19 kl: 10:00

 

Eftirtaldar götur verða án rafmagns:

Heiðarbraut í Sandgerði

Silfurtún, Lindartún og Heiðartún í Garði

 

rafmagnsleysi mun vara í u.þ.b. 1 klst

Kveðja HS Veitur