Tilkynning frá HS veitum - lokað fyrir kalda vatn á Gerðavegi

Vegna bilunar í dreifkerfi vatnsveitu verður lokað fyrir kalda vatnið á Gerðavegi fljótlega.

Vatninu verður hleypt á um leið og viðgerð er lokið,

afsakið stuttan fyrirvara.