Sjöundi fundur Bæjarstjórnar

FUNDARBOÐ


7. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 7. nóvember 2018 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Heiti sameinaðs sveitarfélags - 1807102

2. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins: 2019 - 1809099

3. Lækjamót 65 viðauki 2018 - 1809121

4. Byggðakvóti fiskveiðiárið 2018-2019 - 1810025 

5. Lionsklúbbur Sandgerðis - jólahátíð eldri borgara í Sandgerði - ósk um styrk -
1810074

6. Hafnarstjóri: ráðning í starf - 1808008

7. Fræðsluráð: starfsáætlun 2018-2022 - 1808081

8. Fjárhagsáætlun 2019 - Ferða- safna- og menningarráð - 1810047

9. Jól og áramót 2018 - 1810050 

10. Fastanefndir: kosning - 1806759 

11. Verndarsvæði í byggð - 1806563

12. Vistun í Klettabæ - 1810093


Fundargerðir til staðfestingar

13. Bæjarráð - 10 - 1810004F
Fundur dags. 9. október 2018.

13.1 1810009 - Öldungaráð Suðurnesja
13.2 1807102 - Heiti sameinaðs sveitarfélags.
13.3 1809121 - Lækjamót 65 viðauki 2018
13.4 1810006 - Knattspyrnufélagið Víðir - Skemmtanaleyfi í Samkomuhúsi
13.5 1809119 - Íþróttafélagið Nes - ósk um samstarfssamning
13.6 1808037 - Björgunarsveitin Ægir - samstarfssamningur
13.7 1810002 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - fundarboð - ársfundur
13.8 1810010 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundarboð aðalfundar
13.9 18061410 - Öldungaráð: fundargerðir 2018

14. Bæjarráð - 11 - 1810012F
Fundur dags. 24.10.2018.

14.1 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins: 2019
14.2 1807102 - Heiti sameinaðs sveitarfélags
14.3 1809082 - Gerðaskóli:skólalóð
14.4 1809079 - Gerðaskólinýbygging
14.5 1810037 - Íþróttamiðstöðin í Garði - ósk um búningsklefa
14.6 1809046 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum: umsókn um tækifærisleyfi. ósk um umsögn
14.7 1810025 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2018-2019
14.8 1810074 - Lionsklúbbur Sandgerðis - jólahátíð eldri borgara í Sandgerði - ósk um styrk
14.9 1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð
14.10 1810009 - Öldungaráð Suðurnesja
14.11 1810072 - Selið - ósk um afnot af húsnæði við Stafnesveg
14.12 1810093 - Vistun í Klettabæ
14.13 1810056 - Guðni á trukknum heimildamynd
14.14 1810073 - Nátthagi 8 - lögheimilisskráning
14.15 1810091 - Knattspyrnudeild Reynis - ósk um endurnýjun samnings
14.16 1810089 - Tónlistarskólinn í Garði - ósk um viðbótarkennslukvóta
14.17 1810081 - Fasteignafélag Sandgerðis - fundargerðir 2018

15. Fræðsluráð - 3 - 1810007F
Fundur dags. 16.10.2018.

15.1 1810043 - Skólastjóri Tónlistarskólans í Garði
15.2 1810044 - Skólastjóri Tónlistarskóla Sandgerðis
15.3 1810046 - Skólastjóri Leikskólans Gefnarborgar
15.4 1810045 - Skólastjóri Leikskólans Sólborgar
15.5 1810048 - Fjárhagsáætlun 2019 - Fræðsluráð
15.6 1808081 - Fræðsluráð: starfsáætlun 2018-2022

16. Ferða-, safna- og menningarráð - 4 - 1810008F
Fundur dags. 17.10.2018.

16.1 1806803 - Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs
16.2 1810047 - Fjárhagsáætlun 2019 - Ferða- safna- og menningarráð
16.3 1810050 - Jólin 2018
16.4 1810050 - Áramót 2018

17. Hafnarráð - 3 - 1810011F
Fundur dags. 17. október 2018.

17.1 1808008 - Hafnarstjóri: ráðning í starf

18. Framkvæmda- og skipulagsráð - 4 - 1810009F
Fundur dags. 30.10.2018.

18.1 1807035 - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun
18.2 1806475 - Tjarnargata 6- Umsókn um breytingu á notkun húsnæðis
18.3 1810110 - Keflavíkurflugvöllur - Skipulagsreglur
18.4 1809100 - Þinghóll 3: umsókn um lóð
18.5 1810117 - Fjöruklöpp 2-4
18.6 1810114 - Strandgata 22 - DRE 323 - Ný raforkudreifistöð HS Veitna
18.7 1810116 - Asparteigur - DRE 431 - Ný raforkudreifistöð HS Veitna
18.8 1810115 - Reyniteigur - DRE 413 - Ný raforkudreifistöð HS Veitna
18.9 1810104 - Moshús I,II,III, Stafnesi - Deiliskipulag

19. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2018 - 1806200
a) 3. fundur dags. 19.10.2018.
b) 4. fundur dags. 19.10.2018.

Fundargerðir til kynningar

20. Samband íslenskra sveitarfélaga: fundargerðir 2018 - 1806029
a) 863. fundur stjórnar dags. 26.09.2018.
b) 864. fundur stjórnar dags. 10.10.2018.

21. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2018 - 1806028
a) 735. fundur stjórnar dags. 10.10.2018.
b) 736. fundur stjórnar dags. 22.10.2018.

22. Reykjanes jarðvangur: fundargerðir 2017 og 2018 - 1806568
a) Aðalfundur dags. 17.09.2018.
b) 46. fundur stjórnar dags. 05.10.2018.
c) 47. fundur stjórnar dags. 05.11.2018.

23. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2018 - 18061404
496. fundur stjórnar dags. 04.10.2018.

24. Heklan: fundargerðir 2018 - 1808073
67. fundur dags. 05.10.2018.

25. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 18061395
a) 270. fundur dags. 27.09.2018.
b) 271. fundur dags. 04.10.2018.
c) 272. fundur dags. 25.10.2018.
d) 273. fundur dags. 01.11.2018.

26. Brunavarnir Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 1809047
35. fundur stjórnar dags. 15.10.2018.

06.11.2018
Magnús Stefánsson, Bæjarstjóri