Sandgerðisdagar

Sandgerðisdagar hefjast mánudaginn 26. ágúst og verður margt í boði alla vikuna. Við hvetjum alla íbúa Suðurnesjabæjar til þess að kynna sér dagskrá daganna og taka þátt í þeim viðburðum sem í boði eru. Hátíðinni lýkur laugardaginn 31. ágúst með skemmtun og flugeldasýningu. Dagskrá Sandgerðisdaga má nálgast hér.