Opnunartími Þekkingarseturs Suðurnesja

Opnunartími Þekkingarseturs Suðurnesja

Opnunartími

 

Sumar (1. maí – 31. ágúst):

Mánudaga – föstudaga: 10:00 til 16:00
Laugardaga og sunnudaga: 13:00 til 17:00

 

Vetur (1. september – 30. apríl):

Sýningar lokaðar.


Sveigjanlegir opnunartímar í boði fyrir hópa (lágmark 20 manns) allt árið – pantið í síma 423-7555.

 

Þekkingarsetrið býður upp á þrjár áhugaverðar sýningar, náttúrugripasýningu þar sem finna má lifandi sjávardýr og fjöldann allan af uppstoppuðum dýrum, sýninguna Heimskautin heilla sem fjallar um franska heimskautafarann og vísindamanninn Jean-Baptiste Charcot og lista- og fræðslusýninguna Huldir heimar hafsins – Ljós þangálfanna sem fjallar um hafið og þær hættur sem steðja að því.