Opnunartími milli hátíða

Við óskum íbúum og samstarfsaðilum Sameinaðs sveitarfélags Sveitarfélagsins Garðs og Sandgerðisbæjar, bráðum Suðurnesjabæjar, gleðilegra jóla.

 

Bæjarskrifstofur í báðum hverfum, Garði og Sandgerði, verða lokaðar á aðfangadag 24. desember og gamlársdag 31.desember.

 

Hefðbundinn opnunartími fimmtudaginn 27. og 28. desember.