Opnunartími á milli jóla- og nýárs

Bæjarskrifstofur Suðurnesjabæjar verða lokaðar á aðfangadag 24. desember og gamlársdag 31. desember.

Hefðbundinn opnunartími föstudaginn 27. og mánudaginn 30. desember.