Opinn íbúafundur um fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar

Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar fyrir árið 2020 verður kynnt íbúum á opnum íbúafundi sem haldinn verður í Miðgarði Gerðaskóla mánudaginn 2. desember kl. 20.00 -21.30.

Íbúar Suðurnesjabæjar eru hvattir til þess að kynna sér málið.

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri