Níundi fundur bæjarstjórnar - Í Ráðhúsinu í Sandgerði

FUNDARBOÐ


9. fundur Bæjarstjórnar
verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 19. desember 2018 og hefst kl. 17:30


Dagskrá:
Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022 - 1809099

2. Sameinað sveitarfél Sandg/Garð: samþykkt - 1806761

3. Samband íslenskra sveitarfélaga - umboð til kjarasamningsgerðar - 1812007

4. Brunavarnir Suðurnesja - ábyrgð vegna lántöku - 1812033

5. Verndarsvæði í byggð - Krókskotstún-Landakotstún Sandgerði - 1806563

6. Byggðakvóti fiskveiðiárið 2018-2019 - 1810025

7. Íþróttamaður ársins - 1811002

8. Vörðubraut 4 - umsókn um lóð - 1811066

9. Sjónarhóll 1 - umsókn um lóð - 1811067

10. Þinghóll 5 - umsókn um lóð - 1812068


Fundargerðir til staðfestingar


11. Bæjarráð - 14 - 1812005F

Fundur dags. 12.12.2018.

11.1 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022
11.2 1812053 - Fjárhagsáætlun 2018 - viðaukar
11.3 1812011 - Heilbrigðisþjónusta í sveitarfélaginu
11.4 1812007 - Samband íslenskra sveitarfélaga - umboð til kjarasamningsgerðar
11.5 1812018 - Almenningssamgöngur á Suðurnesjum
11.6 1810025 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2018-2019
11.7 1812033 - Brunavarnir Suðurnesja - ábyrgð vegna lántöku
11.8 1812040 - Viðurkenning fyrir jólahús
11.9 1809074 - Sameining: staða verkefna
11.10 1807094 - Leikskóli - Stofnun ungbarnaleikskóla
11.11 1806442 - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Sorpa kynning á
sameiningarhugmyndum
11.12 1811094 - Samningur við umhverfis- og auðlindaráðuneytið um rekstur
Náttúrustofu
11.13 1812046 - Rafnkelsstaðavegur 8 - forkaupsréttur
11.14 1812052 - Lionsklúbbur Sandgerðis - ósk um styrk


12. Hafnarráð - 4 - 1812006F

Fundur 10.12.2018.

12.1 1810025 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2018-2019
12.2 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022
12.3 1812031 - Sandgerðishöfn - framkvæmdir og starfsemi hafnarinnar


13. Íþrótta- og tómstundaráð - 3 - 1812008F

Fundur dags. 13.12.2018.

13.1 1811002 - Íþróttamaður ársins: reglur um val.
13.2 1811002 - Íþróttamaður ársins: auglýsingar.
13.3 1811002 - Íþróttamaður ársins: viðurkenning fyrir störf að
íþróttum/tómstundum.
13.4 1809010 - Forvarnarhópurinn Sunna 2018 -2019: Fundargerðir.


14. Framkvæmda- og skipulagsráð: fundargerðir 2018 - 1807031

Fundur dags. 18.12.2018


15. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2018 - 1806200

5. fundur dags. 06.12.2018.


Fundargerðir til kynningar


16. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2018 - 18061404

498. fundur stjórnar dags. 06.12.2018.


17. Öldungaráð: fundargerðir 2018 - 18061410

Fundur stjórnar dags. 03.12.2018.


18. Brunavarnir Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 1809047

36. fundur stjórnar dags. 05.12.2018.


19. Heklan: fundargerðir 2018 - 1808073

68. fundur stjórnar dags. 30.11.2018.


20. Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2018 - 1811093

16. fundur dags. 25.10.2018.


21. Reykjanes jarðvangur: fundargerðir 2017 og 2018 - 1806568

48. fundur stjórnar dags. 14.12.2018.


17.12.2018
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.