Myndakeppni Vinnuskólans

Myndakeppni Vinnuskólans

 

Í sumar er Fyrir og eftir myndakeppni milli hópa í Vinnuskólanum. Keppnin snýst um það að taka mynd fyrir og eftir að ákveðið svæði er snyrt. Nokkrum sinnum í sumar verður valin besta myndin og verðlaunin er pítsuveisla. Fyrstu tvær vikurnar hafa farið frábærlega af stað, krakkarnir hafa heldur betur tekið til hendinni og veðrið leiki við okkur.  Verum dugleg að hrósa þessum snillingum því þau standa sig svo vel.

 

Besta fyrir og eftir myndin að þessu sinni eru þessar hér.

 

Vel gert krakkar!