Lokað verður fyrir heitavatn í Sandgerði 2.október frá kl. 16

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitu, verður heitavatnslaust í Sandgerði á morgun 2.okt frá kl.16:00.

Unnið verður að viðgerð fram á kvöld.