Ljósin verða tendruð á jólatrjám Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis

Ljósin verða tendruð á jólatrjám Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis

sunnudaginn 2.desember 2018 með hefðbundnum hætti.

Í Sandgerði kl. 17:00 við Grunnskólann - Skólakór Sandgerðis

Í Garði kl. 18:00 við Gerðaveg 1 - Skólakór Gerðaskóla

Ávarp 

Skjóða og jólasveinar

Kakó og piparkökur

Minnt er á:

Messa í Útskálakirkju kl. 14:00

Jólabasar Kvenfélagsins Gefnar í Kiwanishúsinu Garði frá kl. 15:00