Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið Gosa á lóð Sandgerðisskóla

Leikhópurinn Lotta sýnir á lóðinni við Sandgerðisskóla.
Leikhópurinn Lotta sýnir á lóðinni við Sandgerðisskóla.

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á lóð Sandgerðisskóla, mánudaginn 2. júlí kl 18:00.

Miðar eru seldir á staðnum og miðaverð 2.300 kr, frítt fyrir börn tveggja ára og yngri.