Við skiptum út símkerfinu hjá Suðurnesjabæ

Kæru íbúar Suðurnesjabæjar, viðskiptavinir og samstarfsaðilar

 

Við erum að skipta út símkerfinu hjá okkur og biðjumst velvirðingar ef þú lendir í vandræðum með að ná sambandi við okkur.

Gömlu númerin eru þó enn í gildi en ekki láta þér bregða ef þú kemst í samband við nýja símsvarann okkar sem leiðir þig á réttan stað.

 

Á næstu dögum munum við auglýsa ný símanúmer hjá Suðurnesjabæ.