Jólakort til starfsmanna Suðurnesjabæjar

Jólakortin sem starfsmenn Suðurnesjabæjar fá að þessu sinni eru teiknuð af skólabörnum í Gerðaskóla og Sandgerðisskóla. Kærar þakkir krakkar fyrir þessu fallegu kort.