JARÐVANGSVIKA REYKJANES GEOPARK

Dagana 27. maí - 8. júní 2019 fer fram Geoparkvika á Reykjanesi í sjöunda sinn.


Sambærilegar vikur fara fram í öllum evrópskum jarðvöngum um þetta leyti árs.


Markmiðið er að gefa íbúum og gestum kost á að kynnast jarðsögu og menningu
svæðisins með fjölbreyttum uppákomum.

Nánari upplýsingar má sjá hér .