Íþróttamaður Suðurnesjabæjar

Íþróttamaður Suðurnesjabæjar

 

Viðurkenningin Íþróttamaður Suðurnesjabæjar verður afhent í fyrsta sinn í Samkomuhúsinu í Sandgerði miðvikudaginn 23. Janúar kl. 20. Boðið verður upp á tónlistaratriði, verður veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi störf að íþrótta- og æskulýðsmálum og ný frístundaheimasíða verður formlega opnuð.

 

Þeir sem tilnefndir eru sem Íþróttamenn Suðurnesjabæjar 2018 eru:

 

Atli Viktor Björnsson, Fimleikar

Daníel Arnar Ragnarsson, Taekwondo

Hafsteinn Þór Friðriksson, Golf

Katla María Þórðardóttir, Knattspyrna (Keflavík)

Kristján Þór Smárason, Körfuknattleikur

Magnús Orri Arnarsson, Fimleikar Special olympics.

Rúnar Gissurarson, Knattspyrna (Reynir)

Róbert Ólafsson, Knattspyrna (Víðir)

Ægir Már Baldvinsson, Judo