Íþróttamaður ársins 2019

Kjöri um íþróttamann ársins verður lýst þann 7. janúar kl. 18:00 í Gerðaskóla. Við sama tækifæri verður afhent viðurkenning fyrir óeigingjarnt starf af íþrótta- og æskulýðsmálum. Einnig mun sveitarfélagið formlega skrifa undir samning við Embætti Landlæknis um að gerast heilsueflandi samfélag.

Hvetjum bæjarbúa til að gera viðburðinum hátt undir höfði og mæta.

 

Íþróttamenn sem tilnefndir eru :

 

Ari Steinn Guðmundsson, Knattspyrna Víðir

Atli Viktor Björnssson, Fimleikar

Daníel Arnar Ragnarsson, Taekwondo

Íris Una Þórðardóttir, Knattspyrna Keflavík

Júlíus Davíð Júlíiusson Ajayi, Knattspyrna Reynir

Kristján Þór Smárason, Körfuknattleikur

Magnús Orri Arnarsson, Fimleikar, special Olympics.