Íþróttamaður ársins

Viðburðinum Íþróttamaður ársins hefur verið frestað um viku vegna stormviðvörunar og mun fara fram 14. janúar skv. sömu dagskrá og áður hefur verið auglýst.

Við hlökkum til að sjá sem flesta í Gerðaskóla 14. janúar kl.18:00.

 

Íþróttamenn sem tilnefndir eru :

Ari Steinn Guðmundsson, Knattspyrna Víðir

Atli Viktor Björnssson, Fimleikar

Daníel Arnar Ragnarsson, Taekwondo

Íris Una Þórðardóttir, Knattspyrna Keflavík

Júlíus Davíð Júlíiusson Ajayi, Knattspyrna Reynir

Kristján Þór Smárason, Körfuknattleikur

Magnús Orri Arnarsson, Fimleikar, special Olympics.