Íþrótta- og tómstundaráð óskar eftir tilnefningum bæjarbúa fyrir kjör á íþróttamanni nýs sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerði fyrir árið 2018.

Íþrótta- og tómstundaráð óskar eftir tilnefningum bæjarbúa fyrir kjör á íþróttamanni nýs sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerði fyrir árið 2018.

Óskað er eftir tilnefningum um íþróttamenn sem stunda sína íþrótt utan sveitarfélagsins og þykja hafa náð framúrskarandi árangri.

Rökstuðningur skal fylgja tilnefningum og skulu þær berast fyrir 3. janúar 2019 á  póstfangið rut@sandgerdi.is

 

Viðkomandi íþróttamaður þarf að vera eldri en 15 ára og og vera búsettur í sveitarfélaginu