23. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ
 
23. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 1. apríl 2020 og hefst kl. 17:30 
Dagskrá:
 
Almenn mál
1.  Sveitarstjórnarlög fjarfundir - 2003076 
2.  Ósk um lausn frá störfum sem bæjarfulltrúi - 2003090 
3.  Fastanefndir - kosning - 2003091 

4.  Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2019 - 2003077  Fyrri umræða.

5.  Atvinnumál og opinber starfsemi á Suðurnesjum. - 2003094

6.  Sandgerðishöfn starfshópur um rekstur - 1912013 

7.  Fjármál og rekstur í ljósi Covid 19 - 2003075 

8.  Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda - 1902033 .

9.  Stefnumótun í málefnum aldraðra 2020 - 1911031

10.  Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar - 2001039 
11.  Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun - 2003048

12.  Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2020 - 2003071 
13.  Stýrihópur um stækkun Gerðaskóla - fundargerðir - 1912011

14.  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020 - 2001054
15.  Bæjarráð - 44 - 2002016F   Fundur dags. 11.03.2020. 

15.1  1911026 - Átak til að bæta starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ 

15.2  2002063 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 

15.3  1902033 - Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 

15.4  2002070 - Samband íslenskra sveitarfélaga - staða kjaramála 

15.5  2003025 - Foreldrafélag Gerðaskóla - beiðni um styrk 

15.6  1905099 - Heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum 

15.7  2003042 - Stafræn þjónusta 

15.8  2003024 - Dagur stafrænnar framþróunar sveitarfélaga 

15.9  2003010 - COVID-19 - Upplýsingar 

15.10  2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun 

15.11  1901039 - Samstarfssamningar félagasamtök 

15.12  1911031 - Stefnumótun í málefnum aldraðra 2020 

15.13  2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar 

15.14  2001051 - Menntastefna 

15.15  1912011 - Stýrihópur um stækkun Gerðaskóla - fundargerðir

16.  Bæjarráð - 45 - 2003012F   Fundur dags. 25.03.2020. 

16.1  2001054 - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020 

 16.2  2003071 - Framkvæmdaáætlun 2020 

16.3  2003072 - Aðgerðir sveitarfélaga vegna Covid-19 

16.4  2003078 - Ályktun frá fundi hótel- og veitingamanna í Hljómahöll 20 mars 2020. 

16.5  2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun 

16.6  2002019 - Kæra útboðs 

16.7  2003075 - Fjármál og rekstur í ljósi Covid 19 

16.8  2003076 - Sveitarstjórnarlög fjarfundir 

16.9  2003077 - Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2019

17.  Bæjarráð - 46 - 2003016F   Aukafundur dags. 27.3.2020. 

17.1  1912059 - Sumarstörf 2020 

17.2  1912013 - Sandgerðishöfn starfshópur um rekstur 

17.3  2003075 - Fjármál og rekstur í ljósi Covid 19 

17.4  2003088 - Tillaga til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak ríkisins 

17.5  1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð 

17.6  1806571 - Tjarnargata 4 Skýlið 

17.7  2002039 - Umsókn um rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki II - Gólfklúbbur Suðurnesja 

17.8  2003089 - Tjón á íbúðarhúsnæði Víðis við Gerðaveg

18.  Framkvæmda- og skipulagsráð - 16 - 2003001F   Fundur dags. 05.03.2020. 

18.1  1807035 - Aðalskipulag Suðurnesjabæjar 

18.2  2003001 - Deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting ofan Byggðavegar 

18.3  2001099 - Bæjarskersrétt - námskeið - erindi 

18.4  1809079 - Gerðaskóli - húsnæðismál 

18.5  2002072 - Asparteigur 18-20 - Umsókn um lóð

18.6  2003008 - Asparteigur 10,12,14,16 

18.7  2003007 - Berjateigur 17,19,21,23 

18.8  2003006 - Berjateigur 25,27,29,31 

18.9  2002003 - Háaleitishlað 1a - umsókn um byggingarleyfi 

18.10  2003028 - Gauksstaðir-Fyrirspurn um leyfi til breytinga á matshluta 02 og 04 

18.11  2003002 - Sjóvarnir í Suðurnesjabæ 

18.12  2003003 - Skilti og merkingar 

18.13  2003004 - Fráveitumál - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar 

18.14  1806440 - Framkvæmdir: Fráveita: Útrás og hreinsistöð við Norðurgarð 

18.15  1809097 - Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis 

18.16  1806454 - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018 

18.17  1912023 - Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ

19.  Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 5 - 2003011F  Fundur dags. 12.03.2020. 

19.1  1911031 - Stefnumótun í málefnum aldraðra 2020
19.2  1901021 - Öldungaráð Suðurnesjabæjar Fundargerðir til kynningar
20.  Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2003074 

33. fundur stjórnar dags. 12.03.2020.

21.  Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2020 - 2002007 

a) 879. fundur stjórnar dags. 28.02.2020.  b) 880. fundur stjórnar dags. 27.03.2020.

22.  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020 - 2001054 

a) 753. fundur stjórnar dags. 19.02.2020. 

b) 754. fundur stjórnar dags. 17.03.2020. 
  
31.03.2020 Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.