Leiksýningin Dúkkulísa í Samkomuhúsinu í Sandgerði

Leikhópurinn Ludo er hópur sem skipaður ungu fólki úr Suðurnesjabæ.

Þau hafa lagt mikið á sig í vetur að setja upp leiksýninguna Dúkkulísa sem verður sýnd þann 24. apríl í Samkomuhúsinu í Sandgerði.

Hvetjum sem flesta til að mæta og sjá þessa flottu leiksýningu hjá krökkunum.

Það kostar 500 kr inn og mun ágóðin fara í kaup á leikhúsbúnaði.