Dagskrá Sandgerðisdaga sunnudaginn 26. ágúst

Dagskrá Sandgerðisdaga sunnudaginn 26. ágúst

13:00 - 17:00

Þekkingarsetur Suðurnesja 

Ókeypis aðgangur - Lifandi sjávardýr.

Gestir geta skoðað í návígi og jafnvel fengið að halda á ef þeir þora!

14:00 - 17:00

Varðan

Sýning á liðstreyjum í eigu

Ástvaldar Ragnars Bjarnasonar.