Dagskrá Sandgerðisdaga miðvikudaginn 22.ágúst

Dagskrá Sandgerðisdaga miðvikudaginn 22.ágúst

20:00 - 21:00

Hátíðardagskrá í Safnaðarheimili

Fram koma m.a. Tónlistarskóli Sandgerðis, 

Snorri Helgason, Karlakór Keflavíkur.

20:00 - 22:00

Efra - Sandgerði

Sagna- og söngva-kvöld

Umsjón: Lionsklúbbur Sandgerðis.

Aðgangseyrir kr. 1.000,-(tökum ekki kort).

Haraldur Helgason, Sigurður Guðjónsson,

Klassart og Helgi Maronsson.

Kynnir Magnús Ingvarsson (Maggi á Tjörn).

Kaffi, kakó og kökur