Dagskrá Sandgerðisdaga laugardaginn 25. ágúst

Dagskrá Sandgerðisdaga laugardaginn 25. ágúst

09:00 - 13:00

Kirkjubólsvöllur

OPNA NÝFISK - TEXAS SCRAMBLE

Í tilefni Sandgerðisdaga fer fram hið árlega mót á Kirkjubólsvelli.

Tveggja manna Texas scramble 

Mótsgjald er 5.000 kr. á mann.

Skráning á www.golf.is

10:15 - 12:00

Íþróttamiðstöð - Íþróttaskóli Sandgerðis

 Opið hús fyrir 2. til  5. ára í fylgd foreldra/forráðamanna.

11:00 - 12:00

Sandgerðishöfn 

Dorgveiði

12 ára og yngri

Umsjón Björgunarsveitin Sigurvon.

13:00 - 17:00

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ókeypis aðgangur - Lifandi sjávardýr.

Gestir geta skoðað í návígi og jafnvel fengið að halsa á ef þeir þora!

13:00 - 17:00

Miðhús

Handverk, markaður og vöfflukaffi

13:00 - 17:00

Hátíðarsvæði við Grunnskólann

Leiktæki - Hopp og Skopp. Frítt leiktæki.

Sölutjöld og markaður.

13:00 - 14:00

Hátíðarsvæði við Grunnskólann BMX-Brós

Sýning og kennsla á BMX-hjól.

Hátíðarsvið

14:00 - 16:00

Fram koma leikskólabörn, Leikhópurinn Lotta, Bryn Ballet, Aron Can og Sirkus Íslands.

Viðurkenningar veittar fyrir Dorgveiði.

20:00 - 22:30

Fram koma: Söngleikurinn Mystery Boy, Emmsjé Gauti & Keli og Stuðlabandið.

Sandgerðishöfn

22:45

Við Sandgerðishöfn

Gengið frá hátíðarsviði niður á strönd við Eyrarveg og Sjávarbraut.

Í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvonar.