Dagskrá Sandgerðisdaga föstudaginn 24. ágúst

Dagskrá Sandgerðisdaga föstudaginn 24. ágúst

16:00 - 18:00

Europcarvöllurinn

Norðurbær & Suðurbær.

19:30 - 24:00

Reynisheimilið

Saltfiskveisla fyrir keppendur í Norðurbær & Suðurbær

að keppni lokinni.

23:00 - 03:00

Stórdansleikur í Samkomuhúsinu 

Stuðlabandið

Húsið opnar kl. 23:00

Miðaverð kr. 3.500,- við dyr

Aldurstakmark 23 ára

Umsjón hefur Knattspyrnufélagið Reynir