Dagskrá í Suðurnesjabæ á milli jóla- og nýárs

Jólaböll laugardagurinn 28. desember

  • Jólaball Kvenfélagsins Hvatar frá kl. 14.00-16.00 í Sandgerðisskóla.
  • Jólaball Kvenfélagsins Gefnar frá kl. 15.00-17.00 í Gerðaskóla.

Brennur og flugeldasýningar á gamlársdag

  • Kl. 20.00 við Sjávargötu í Sandgerði
  • Kl. 20.30 á gamla malarvelli Víðis í Garði

Ferskir vindar – alþjóðleg listahátíð í Suðurnesjabæ

  • Sýningar frá 4. til 12. janúar 2020
  • Nánar um hátíðina á fresh-winds.com