Dagskrá heilsu- og forvarnarviku í Sameinuðu sveitarfélagi.

Dagskrá heilsu- og forvarnarviku í Sameinuðu sveitarfélagi.

1.-7. október er heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá sem í boði verður í Sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og sveitarfélagsins Garðs.

Hvetjum við alla til að taka þátt og kynna sér vel það sem í boði er. 

Markmið heilsu- og forvarnaviku er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að verndandi þáttum með þátttöku allra bæjarbúa. Vonumst við til að dagskráin höfði til sem flestra og fyritæki, stofnanir og bæjarbúar taki virkan þátt.

Heildar dagskránna má finna á hér