Unglingaþrek 1. október - 21.desember

Unglingaþrek 1. október - 21.desember

Allir unglingar velkomnir í 7. - 10. bekk í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis hafa aðgang í þessa tíma.

Unglingaþrekið verður 3x í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15:20 - 16:20 í Íþróttamiðstöðinni Garði.

1,3 og 5 október verður frítt í Unglingaþrekið í tilefni 25.ára afmælis Íþróttamiðstöðvarinnar í Garði.

Námskeiðið kostar fyrir október 6.000 kr, nóvember 6.000 kr og desember 4.000 kr viljum við minna á frístundastyrk sveitarfélagsins.

Þjálfari: Margrét Edda Arnarsdóttir ÍAK einkaþjálfari.

Skráning í Íþróttamiðstöðinni garði.