Tilkynning frá HS veitum

Vegna viðgerða á hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið 4.sept kl.9:30 á Stafnesvegi.

Vatni verður hleypt á um leið og lagnavinnu lýkur.