SKÖTUMESSAN 2019 í Suðurnesjabæ

SKÖTUMESSAN  2019  í Suðurnesjabæ

Verður haldin í Miðgarði Gerðaskóla í Garði miðvikudaginn 17. júlí, borðhald hefst kl. 19.00.

Glæsilegt hlaðborð; skata, saltfiskur, plokkfiskur og meðlæti frá Skólamat.

  • Dói og Baldvin, harmonikkuleikur.
  • Páll Rúnar Pálsson frá Heiði í Mýrdal.
  • Geimsteinar Suðurnesja, Davíð Már og Óskar Ívars
  •  Ræðumaður; Sigríður Andersen frá Móakoti í Garði
  • Styrkir afhentir
  • Halldór Gunnar Fjallabróðir og Sverrir Bergman stórsöngvari.

Verð  5,000- kr.

Greiðið inn á reikning Skötumessunnar; 0142-05-70506, kt. 580711-0650

Skötumessan er áhugafélag um velferð fatlaðra.Rúmlega 400 manns mæta árlega á Skötumessuna og leggja saman samfélaginu lið.

Vilt þú ekki verða einn af þeim?

Helstu stuðningsaðilar Skötumessunnar eru; Fiskmarkaður Suðurnesja, Skólamatur ehf, Icelandair Cargo, Suðurnesjabær og fl.