Sjötti fundur bæjarstjórnar

FUNDARBOÐ


6. fundur Bæjarstjórnar
verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 3. október 2018 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál
1. Heiti sameinaðs sveitarfélags - 1807102

2. Lögreglusamþykkt: Suðurnes - 1809017

3. Gerðaskóli: ósk um aukningu á stöðugildum - 1806155

4. Námsvist í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags - 18061401

5. Þjónustusamningur: fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar - 1806408

6. Dagdvöl aldraðra - 1807095

7. Reynir Sandgerði: knattspyrnudeild - 1806426

8. Grunnskólinn í Sandgerði: nafnabreyting - 1809084

9. Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs – 1809077

 

Fundargerðir til staðfestingar


10. Bæjarráð - 7 - 1809001F

Fundur dags. 12.09.2018.

10.1 1809047 - Brunavarnir Suðurnesja: fundargerðir 2018

10.2 1808075 - Frístundavefsíða: tillaga að kaupum.

10.3 1808064 - Fjölskyldusvið: skipulag frístundadeildar: tillögur

10.4 1809035 - Áhaldahús Sandgerðis og Garðs

10.5 1807102 - Heiti sameinaðs sveitarfélags

10.6 1806155 - Gerðaskóli: ósk um aukningu á stöðugildum

10.7 1809017 - Lögreglusamþykkt: Suðurnes

10.8 1809046 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum: umsókn um tækifærisleyfi. ósk um
umsögn

10.9 1808079 - Halpal slf: umsókn um rekstrarleyfi: veitingastaður í flokki II

10.10 1809038 - Knattspyrnufélagið Víðir: ósk um endurnýjun samnings

10.11 1809039 - Safnaðarheimilið í Sandgerði: ósk um styrk: orgel

10.12 18061401 - Námsvist í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags

10.13 1806408 - Þjónustusamningur: fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar

10.14 1807095 - Dagdvöl aldraðra

10.15 1809004 - HS Orka: málþing

10.16 18061410 - Öldungaráð: fundargerðir 2018

 

11. Bæjarráð - 8 - 1809005F


Fundur dags. 19.09.2018

11.1 1809074 - Sameining: staða verkefna

11.2 1807102 - Heiti sameinaðs sveitarfélags

11.3 1809035 - Áhaldahús Sandgerðis og Garðs

11.4 1808064 - Fjölskyldusvið: skipulag frístundadeildar: tillögur

11.5 1806426 - Reynir Sandgerði: knattspyrnudeild


12. Bæjarráð - 9 - 1809013F


Fundur dags. 25.09.2018.

12.1 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins: 2019

12.2 1809097 - Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis

12.3 1809090 - Blaðið Skiphóll: ósk um styrk

12.4 1809046 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum: umsókn um tækifærisleyfi. ósk um
umsögn

12.5 1808064 - Fjölskyldusvið: skipulag frístundadeildar: tillögur

12.6 1809085 - Grunnskólinn í Sandgerði:starfsmannamál

12.7 1809063 - Kistugerði: ósk um vinnuaðstöðu

12.8 18061410 - Öldungaráð: fundargerðir 2018

 

13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 3 - 1809004F


Fundur dags. 18.09.2018.

13.1 1806563 - Verndarsvæði í byggð

13.2 1809067 - Deiliskipulag: Garðskagi

13.3 1806469 - Aðalskipulag Sandgerðisbæjar 2008-2024:Tillaga að breytingu
2018

13.4 1806454 - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018

13.5 1806177 - Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030

13.6 1809068 - Deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli - Vestursvæði

13.7 1809028 - Sjónarhóll 10: umsókn um lóð

13.8 1806550 - Suðurgata 20: umsókn um byggingarleyfi: viðbygging við
bílgeymslu

13.9 1809053 - Heiðarholt 8: umsókn um byggingarleyfi: viðbygging

13.10 1809029 - Stafnesvegur 14: umsókn um byggingarleyfi

13.11 1808078 - Breiðhóll 1: umsókn um byggingarleyfi

13.12 1809094 - Gauksstaðavegur 6a: umsókn um stöðuleyfi

13.13 1809095 - Brimklöpp 11: umsókn um lóð

13.14 1809096 - Brimklöpp 2: umsókn um lóð

13.15 1807035 - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun

13.16 1806561 - Sameinað sveitarfél. Garðs og Sandgerðis: umhverfisstefna

13.17 1808043 - Framkvæmdaráætlun verklegra framkvæmda 2018


14. Fræðsluráð - 2 - 1809006F


Fundur dags. 18.09.2018.

14.1 1809066 - Skólastjóri Gerðaskóla

14.2 1809086 - Skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði

14.3 1809079 - Gerðaskóli: nýbygging

14.4 1809082 - Gerðaskóli:skólalóð

14.5 1809083 - Gerðaskóli: tölvuvæðing

14.6 1809085 - Grunnskólinní Sandgerði:starfsmannamál

14.7 1809084 - Grunnskólinn í Sandgerði: nafnabreyting

14.8 1809081 - Heimasíðan:grunnskólar

14.9 1809080 - Grunnskólar: félagsstarf nemenda

14.10 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

14.11 1808081 - Fræðsluráð: starfsáætlun 2018-2022: skólastefna


15. Ferða-, safna- og menningarráð - 3 - 1809007F


Fundur dags. 19.08.2018.

15.1 1809075 - Byggðasafn

15.2 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

15.3 1809088 - Menningarmál: bókagjöf til nemenda grunnskóla

 

16. Fjölskyldu- og velferðarráð: fundargerðir 2018 - 1806200


Fundur dags. 16.08.2018.

Fundargerðir til kynningar

17. Samband íslenskra sveitarfélaga: fundargerðir 2018 - 1806029

862. fundur stjórnar dags. 31.08.2018.

18. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: fundargerðir 2018 - 1806028

734. fundur stjórnar dags. 22.08.2018.

19. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 18061404

a) aðalfundur dags.27.08.2018.
b) 494. fundur stjórnar dags. 16.08.2018.
c) 495. fundur stjórnar dags. 06.09.2018.

20. Brunavarnir Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 1809047

a) 30. fundur stjórnar dags. 09.05.2018.
b) 31. fundur stjórnar dags. 23.05.2018.
c) 32. fundur stjórnar dags. 11.06.2018.
d) 33. fundur stjórnar dags. 16.07.2018.

21. Reykjanes jarðvangur: fundargerðir 2017 og 2018 - 1806568

a) 45. fundur stjórnar dags. 17.09.2018.
b) Skýrsla stjórnar Reykjanes jarðvangs 2017-2018.


01.10.2018
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.