Nú er komið að því að götur og gangstéttir verið sópaðar í bæjarfélaginu.

Kæru íbúar Suðurnesjabæjar

 

Nú er komið að því að götur og gangstéttir verið sópaðar í bæjarfélaginu.

Þar sem því er við komið eru íbúar vinsamlega beðnir um að hafa ökutæki í innkeyrslum, ekki á götunum.

Gert er ráð fyrir að götur verði sópaðar í Sandgerði mánudaginn 13. og þriðjudag 14. og í Garði  miðvikudaginn 15. og fimmtudaginn 16. maí.

 

Endilega hjálpumst að við að halda umhverfi okkar hreinu og snyrtilegu