Kvennahlaupið í Suðurnesjabæ verður laugardaginn 15. júní

Kvennahlaupið í Suðurnesjabæ verður laugardaginn 15. júní

 

Hlaupið verður bæði frá Íþróttamiðstöð Garðs og Íþróttamiðstöð Sandgerðis.

 

Hlaupið hefst kl. 11:00 og vegalengdir sem í boði eru 1,5 km., 3 km. og 5 km

Þátttökugjald er 2000 kr fyrir fullorðna og 1000 kr fyrir 12 ára og yngri.

 

Skráning er hafin í Íþróttamiðstöðvunum og er gott að skrá sig tímanlega til að tryggja að fá bol í réttri stærð.