Kvenfélagið Hvöt gefur Lækjamótum veglega gjöf

Kvenfélagið Hvöt gefur Lækjamótum veglega gjöf

Kvenfélagið Hvöt hefur í gegnum tíðina verið dyggur stuðningur góðra málefna. Í haust afhenti félagið Suðurnesjabæ myndalega gjöf til kaupa á búnaði að Lækjamótum.

Bylgja Dröfn Jónsdóttir formaður afhenti fjölskyldusviði Suðurnesjabæjar, kr. 500.000, sem kemur sér af vel.