Hlíðargata, Holtsgata og Lækjarmót verði án rafmagns

 

Það stendur til að fara í viðhaldsvinnu í dreifistöð Hs veitna við Lækjarmót Sandgerði, mánudaginn 11.03.19 það er því óhjákvæmilegt að eignir sem standa við  á meðan vinnu stendur gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl. 09:00 og verði komið á aftur eigi síðar en kl. 12:00 sama dag.

 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum okkar.