Hjólakraftur æfingar í Garði og Sandgerði

Hjólakraftur æfingar í Garði og Sandgerði

Er hjólakraftur kannski málið fyrir þig?

Komdu og vertu hluti af skemmtilegum hóp þar sem áherslan er á jákvæðni, gleði og hvatningu.

Miðvikudaga kl. 17:00 og laugardaga kl.10:30.

Fyrir alla 12 ára og eldri.

Þjálfari er: Þorvaldur Danielsson

Skráning á æfingar eru hér.

Þátttökugjald fyrir haustönn er 20.000 kr og hægt er að nýta frístundastyrkinn.

Opnar æfingar: miðvikudaginn 5.september við Íþróttamiðstöð Sandgerðis og laugardaginn 8.september 

við Íþróttamiðstöð Garðs. Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar um Hjólakraft er á www.hjolakraftur.com