Fjölbreytt námskeið í boði hjá Suðurnesjabæ

Suðurnesjabær býður upp á fjölbreytt námskeið í ágúst.  Á frístundavef Suðurnesjabæjar, fristundir.is eru m.a. upplýsingar um sundnámskeið, körfuboltanámskeið, söngnámskeið, leikjanámskeið og ýmislegt fleira.  Íbúar Suðurnesjabæjar eru hvattir til að kynna sér þau námskeið sem eru í boði, skráningar eru í fullum gangi.  

Frístundavefur Suðurnesjabæjar: fristundir.is