Fimmti fundur bæjarstjórnar - breyttur fundartími

Fundarboð

5. fundur Bæjarstjórnar
verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 5. september 2018 og hefst kl. 19:00
Dagskrá:


Almenn mál
1. Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs - 1806803

2. Gatnagerðargjöld: samþykkt um gatnagerðargjöld - 1808096

3. Vatnsveita: Gjaldskrá vatnsveitu - 1808018

4. Fráveita: Samþykkt um fráveitu - 1808017

5. Sunnubraut 3: Umsókn um byggingarleyfi: Bráðabirgðastækkun leikskólans
Gefnarborgar - 1807039

6. Heiti sameinaðs sveitarfélags - 1807102

7. Dagdvöl aldraðra - 1807095

8. Börn: lengd viðvera fyrir börn í 5.-10. bekk - 1808035

9. Fjölskyldu- og velferðaráð Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Sv. Voga: nefndarmenn - 1806965

10. Hafnarstjóri: ráðning í starf - 1808008

11. Persónuverndarfulltrúi: Tilnefning - 1806754

12. Tölvumál: Samningur - 1807070

13. Hugbúnaður: Launakerfi - 1807060

14. Afsögn nefndarmanns - 1808006

15. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja:fulltrúar í heilbrigðisnefnd - 18061420

16. Sóknaráætlun Suðurnesja 2015 - 2019 - 1806382

17. Fjárhagsáætlun 2018: viðauki við málaflokk 02 - 1808009

18. Fjárhagsáætlun 2018: viðauki við málaflokk 04 - 1808027

19. Hjólakraftur- tillaga að viðauka. - 1807026

20. Taramar:hluthafafundur 2018 - 1807092

21. Fundarboð: aðalfundur sambands sveitarfélags á Suðurnesjum - 1809006

22. Fundarboð: aðalfundur Reykjanes jarðvangur ses - 1809007Fundargerðir til staðfestingar

 

23. Bæjarráð - 4 - 1808003F

 

 

Fundur dags. 15.08.2018.

23.1 1806474 - Bjarg: Húsnæði: stofnframlag

23.2 1807102 - Heiti sameinaðs sveitarfélags

23.3 1807088 - Stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags: Tillaga að uppbyggingu og
starfslýsingar

23.4 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

23.5 1806754 - Persónuverndarfulltrúi: Tilnefning

23.6 1806408 - Þjónustusamningur: fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar

23.7 1808005 - Skólamatur: samningur um skólamötuneyti

23.8 1806405 - Leikskólinn Sólborg: tillögur vegna endurmats samnings við Hjalla
og viðauki við samning

23.9 1808009 - Fjárhagsáætlun 2018: viðauki við málaflokk 02

23.10 1808027 - Fjárhagsáætlun 2018: viðauki við málaflokk 04

23.11 1807026 - Hjólakraftur- tillaga að viðauka.

 

24. Bæjarráð - 5 - 1808012F

 

Fundur dags. 22.08.2018.

24.1 1807094 - Leikskóli: Stofnun ungbarnaleikskóla

24.2 1808022 - Bílastæðasjóður: Samningur við ISAVIA

24.3 1807070 - Tölvumál: Samningur

24.4 1808013 - Sameining: skuldajöfnunarframlag Jöfnunarsjóðs

24.5 1807074 - Fjölmiðlavakt: Samningur við Creditinfo um fjölmiðlavakt.

24.6 1808007 - Íbúasýn: Uppfærslusamningur

24.7 1808042 - Styrkbeiðni: Ráðstefna Bláa hersins í september 2018

24.8 1807099 - Rafrænir reikningar: Móttaka og sending rafrænna reikninga

24.9 1807100 - Kortasjá og kortagrunnur: Samningur við Loftmyndir

24.10 1807101 - Bókasafn: samningur um bókasafnkerfi

 

25. Bæjarráð - 6 - 1808017F


Fundur dags. 29.08.2018.

25.1 1807060 - Hugbúnaður: Launakerfi

25.2 1807092 - Taramar:hluthafafundur 2018

25.3 1807102 - Heiti sameinaðs sveitarfélags

25.4 1806803 - Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs

25.5 1807095 - Dagdvöl aldraðra

25.6 1808067 - Fjölnotabíll: tillaga að kaupum

25.7 1808035 - Lengd viðvera fyrir börn í 5.-10. bekk

25.8 1806965 - Fjölskyldu- og velferðaráð Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Sv. Voga:
nefndarmenn

25.9 1808064 - Fjölskyldusvið: skipulag frístundadeildar: tillögur

25.10 1808043 - Framkvæmdaráætlun verklegra framkvæmda 2018

25.11 1806867 - Bæjarstjórn og bæjarráð: fundaráætlun 2018-2019

25.12 1808071 - Fasteignafélag Sandgerðis: fundarboð: aðalfundur 2018


26. Hafnarráð - 1 - 1808002F


Fundur dags. 09.08.2018.

26.1 1808016 - Hafnarmál: samningur við FMS um vigtun afla

26.2 1808008 - Hafnarstjóri: ráðning í starf

26.3 1808014 - Sandgerðishöfn: endurskoðun hafnarreglugerðar

26.4 1806803 - Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs

26.5 1808015 - Hafnarmál: framkvæmdir við Suðurbryggju


27. Hafnarráð - 2 - 1808009F


Fundur dags. 15.08.2018.

27.1 1808008 - Hafnarstjóri: ráðning í starf

 

28. Framkvæmda- og skipulagsráð - 2 - 1808008F


Fundur dags. 21.08.2018.

28.1 1806469 - Aðalskipulag Sandgerðisbæjar 2008-2024:Tillaga að breytingu 2018

28.2 1806454 - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018

28.3 1807035 - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun

28.4 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

28.5 1808017 - Fráveita: Samþykkt um fráveitu

28.6 1808018 - Vatnsveita: Gjaldskrá vatnsveitu

28.7 1806803 - Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs

28.8 1807039 - Sunnubraut 3: Umsókn um byggingarleyfi: Bráðabirgðastækkun
leikskólans Gefnarborgar

28.9 1808041 - Fálkavöllur 8: Umsókn um byggingarleyfi:Stækkun
eldsneytisbirgðastöðvar

28.10 1807040 - Sjónarhóll 8: umsókn um byggingarleyfi

28.11 1806474 - Bjarg: Húsnæði: stofnframlag

28.12 1807078 - Lækjamót 81-83: umsókn um lóð

28.13 1807077 - Lækjamót 73-75: umsókn um lóð

28.14 1807106 - Þrastarland 1-16: umsókn um lóðir

28.15 1807109 - Brimklöpp 10: umsókn um lóð

28.16 1808001 - Brimklöpp 11: umsókn um lóð

28.17 1808026 - Fjöruklöpp 17-19: umsókn um lóð

28.18 1808004 - Þinghóll 2: umsókn um lóð

28.19 1808045 - Bjarmaland 15: bílastæði: breyting á staðsetningu

28.20 1807105 - Stækkun Keflavíkurfluvallar: kynning á drögum að matsáætlun

28.21 1808043 - Framkvæmdaráætlun verklegra framkvæmda 2018


29. Fræðsluráð - 1 - 1808018F


Fundur dags. 29.08.2018.

29.1 1808081 - Fræðsluráð: starfsáætlun 2018-2022

29.2 1807110 - Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta

29.3 1806803 - Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs

29.4 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

29.5 1806404 - Sandgerðisbær: skóladagatöl 2018-2019

 

30. Ferða-, safna- og menningarráð - 2 - 1808011F


30.1 1806422 - Sandgerðisdagar 2018

30.2 1807079 - Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022

 

31. Íþrótta- og tómstundaráð - 1 - 1808016F

 

Fundur dags. 28.08.2018.

31.1 1808059 - Íþrótta og tómstundaráð: fundargátt: boðun funda.

31.2 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

31.3 1806756 - Málefnasamningur meirihluta D og J lista

31.4 1807088 - Stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags: skipurit

31.5 1808064 - Fjölskyldusvið: skipulag frístundadeildar: tillögur

31.6 1806803 - Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs

31.7 1807026 - Hjólakraftur- forvarnaverkefni.

31.8 1808075 - Frístundavefsíða: tillaga að kaupum.


Fundargerðir til kynningar


32. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: fundargerðir 2018 - 1806028

a) 733. fundur stjórnar dags. 08.08.2018.
b) 734. fundur stjórnar dags. 22.08.2018.


33. Öldungaráð: fundargerðir 2018 - 18061410

Fundur dags. 13.08.2018.


34. Fasteignafélag Sandgerðis: fundarboð: aðalfundur 2018 - 1808071

Fundargerð aðalfundar dags. 30.08.2018.


04.09.2018
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.