Dagskrá Sandgerðisdaga fimmtudaginn 23. ágúst

Dagskrá Sandgerðisdaga fimmtudaginn 23. ágúst

13:00 - 17:00

Listatorg

Opnun sýningarinnar - Hafið

Málverkasýning kolbrúnar Vídalín

Í sal Listatorgs - Olíumálverk

17:00 - 18:00

Móttaka nýrra íbúa í  sameinuðu sveitarfélagi

Í Vörðunni.

18:00

Europcarvöllurinn

Reynir Sandgerði - Elliði

Lokaleikur Reynismanna í B.riðli 4.deildar

Íslandsmóts karla í knattspyrnu.

Frítt á leikinn, allir á völlinn!

20:00 - 22:00

Lodduganga

Lítið en ljúft er veitt í Loddu.

Ganga fyrir fullorðna 18 ára aldurstakmark.

Gengið frá Vörðunni.