Breyttur opnunartími bókalúgunnar á bókasafni Suðurnesjabæjar í Sandgerði

Bókasafn Suðurnesjabæjar í Sandgerði verður lokað á meðan aðgerðir vegna Covid-19 standa yfir. Til að geta þjónustað notendur okkar höfum við því opnað bókalúgu við innganginn .

Opnunartímar bókalúgu:

  • mánudaga: 10:00 – 16:00
  • þriðjudaga: 10:00 – 16:00
  • miðvikudaga: 10:00 – 16:00
  • fimmtudaga: 10:00 – 16:00
  • föstudaga: 10:00 – 12:00

Til að auðvelda afgreiðslu hvetjum við notendur safnsins að hafa samband og panta bækur í síma 4253110 eða senda á netfangið

bokasafnsandgerði@sudurnesjabaer.is

Hlýjar kveðjur,starfsfólk bókasafnsins